Home » Eyrarpúkinn by Jóhann Árelíuz
Eyrarpúkinn Jóhann Árelíuz

Eyrarpúkinn

Jóhann Árelíuz

Published 2003
ISBN : 9789979958703
Hardcover
208 pages
Enter the sum

 About the Book 

Eyrarpúkinn er gáskafullt skáldverk sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld.Morgunn lífsins fiskihjallar, fjörðurinn og þýfðir fótboltavellir. Og það eru ekki bara gulir brunahanar með rauðum hatti sem varða veg lítils snáða því EyrinMoreEyrarpúkinn er gáskafullt skáldverk sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld.Morgunn lífsins fiskihjallar, fjörðurinn og þýfðir fótboltavellir. Og það eru ekki bara gulir brunahanar með rauðum hatti sem varða veg lítils snáða því Eyrin er krökk af fólki og lítil hætta á að lesandinn dotti.Í bakspegli veðursæld Vopnafjarðar en heimshorn sögunnar mót Ægisgötu og Eyrarvegs 35.